Áhugaverðar heimasíður
Á heimasíðu sérkennslutorgs má finna ýmsar upplýsingar um hvernig nýta megi upplýsingatækni í kennsluumhverfinu
Á heimasíðu Moka Mera má fá ýmsar upplýsingar um notkun appsins sem og að þar má finna kennsluáætlanir fyrir efnið
Á vefsíðunni Tæknisnjöll Börn má finna ýmsan fróðleik um hvernig hægt er að nýta upplýsingatækni með ungum börnum
TMF Tölvumiðstöð - ýmis fróðleikur, námskeið og ráðgjöf í tengslum við upplýsingatækni
Á vefsíðunni lærum og leikum með hljóðin má finna ýmsan fróðleik um námsefnið
I teach with iPads - erlend blog síða frá kennara sem kennir með spjaldtölvum
Oslomet - Myndaorðabók - hægt að nota til dæmis fyrir Bitsboard
Miðja máls- og læsis hér er hægt að finna margar gagnlegar upplýsingar um málþroska, mál og læsi